News

Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur velti 3,2 milljörðum króna í fyrra og hagnaður ársins nam 155 milljónum. Velta félagsins ...
Ríkið tók yfir íbúðarhúsnæði í Grindavík fyrir tæplega 70,6 milljarða króna á síðasta ári samkvæmt ríkisreikningi. Umrætt ...
Rekstrartekjur námu 5,8 milljörðum og jukust um 8,9% milli ára. Borgarverk hagnaðist um 275 milljónir króna í fyrra, ...
Eignarhaldsfélagið Hornsteinn, móðurfélag BM Vallár, Sementsverksmiðjunnar og Björgunar, hagnaðist um 829 milljónir króna á ...
Nýjustu verðbólgutölur benda til þess að vextir verði ekki lækkaðir mikið meira á árinu og gæti því vaxtamunur Íslands við ...
Brynjar Hafþórsson tók nýlega við sem framkvæmdastjóri Útilífs en hann hefur alla ævi verið útivistarmaður í húð og hár. Hann ...
Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að fela fólki sem hefur engan skilning á efnahagsmálum að móta stefnu í mikilvægum málum.
Álverið í Straumsvík hagnaðist um 8,6 milljónir dala í fyrra, eða sem nemur um 1,2 milljörðum króna, en tap var af rekstrinum ...
„Vel heppnuð útrás, eins og hjá Óttari Ingvarssyni og Einari Bergi Ingvarssyni, er íslensku viðskiptalífi mikilvæg.“ ...
„Þingmönnum er engin vorkunn að vinna örlitla yfirvinnu við þjóðþrifamál en það hlýtur að svíða að þurfa að hanga við ...
Jón Björnssonar, forstjóri Veritas, kemur inn í hluthafahópinn en Hrund Rudolfsdóttir, fyrrverandi forstjóra Veritas, fer út.
Allt bendir til þess að atvinnuvegaráðuneytið setji kíkinn að blinda auganu þegar kemur að innleiðingu sjálfbærniregluverks ...